Trúlofunarhringar nr. 70
232.000krPrice
Mynd sýnir par sem er 4,5 og 5,5 mm breitt úr 14k gulu og hvítu gulli og með 5 punkta demanti.
Allir okkar trúlofunarhringar eru handsmíðaðir og eftir máli fyrir hvern og einn og því oftast hægt að fá þá í mismunandi eðalmálmum, breiddum og með vali um hvort þeir séu innkúptir eða ekki. Verð stjórnast af efni og breidd hringana og því hvort þeir séu innkúptir.
0/500
0/500
Ath.
Við mælum með að koma á verkstæðið til okkar og við mælum nákvæma stærð hringana.